Styrktu næstu Litrófu!
Litrófan er sjálfstætt skipulagður hinsegin og skynsegin listamarkaður, þar sem við búum til rými sem við sjálf höfum þurft – öruggt, aðgengilegt og opið öllum. Með því að kaupa vörur úr versluninni hjálpar þú okkur að halda næsta viðburð og styður uppbyggingu Litrófunnar og hennar starfs.
Við höfum þegar haldið stórkostlegan markað í Borgarbókasafninu Grófinni þar sem hátt í 40 listamenn tóku þátt og gestir streymdu að. Næsta markmið okkar er "Litrófan – Pride Edition" í tilefni Hinsegin daga í Reykjavík!
Litrófan 2025 Collection
✨ Vertu með í að skapa næstu Litrófu
Litrófan er ekki styrkt af opinberum aðilum og það er dýrt að fóðra þessa skepnu!
Ef þú vilt styrkja framtíð Litrófunnar geturðu:
- Lagt inn á 2200-15-014897 | Kt: 241093-2209
Allt sem safnast fer beint í að byggja upp Litrófuna og hennar framtíðar starf.
Fylgdu okkur á Instagram