Búið
Blekótek
ATH BARA TIL AÐ SÝNA VINNINGA - EKKI MIÐI
ATH BARA TIL AÐ SÝNA VINNINGA - EKKI MIÐI
✨ Með því að kaupa happdrættismiða styður þú næstu Litrófu – og gætir unnið þessa stórglæsilegu vinninga!
Allt sem þú sérð á myndinni er í vinning (nema Elín, hún er bara að sýna ykkur flotta bolinn okkar)🌈
🎁 Verðlaunapakkinn inniheldur m.a.:
-
Litrófan taupoka
-
Litrófan póstkort
-
Litrófu stuttermabol
-
Hinsegin og skynsegin merki (badges)
- Litrófu límmiðapakka frá listamönnunum okkar
- Fjölda límmiða frá Blekótek
-
OG sérstaka 3D prentun af Litrófunni!
💛 Allur ágóði rennur beint í framkvæmd næstu Litrófu – öruggs, skapandi viðburðar sem lyftir röddum hinsegin og skynsegin listamanna.
👉 Smelltu hér til að kaupa happdrættismiða!
Litrófan Raffle – Prizes! 🎉
✨ By purchasing a raffle ticket, you're supporting the next Litrófan – and could win these amazing prizes!
Everything you see in the image is part of the prize bundle (except Elín – she’s just here to show off our awesome shirt) 🌈
🎁 The prize pack includes:
-
Litrófan tote bag
-
Litrófan postcards
-
Litrófan short-sleeve T-shirt
-
Queer & sensory-friendly badges
-
Litrófan sticker pack created by our artists
-
A bunch of Blekótek stickers
-
AND a second 3D print of our Litrófan character!
💛 All proceeds go directly toward the next Litrófan – a safe, creative and inclusive event that uplifts queer and neurodivergent voices in art.
- Sendum á dropp staði um allt land
- Hægt að sækja pantanir í verslun Kóbalt Concept á Laugavegi 27, 101 Reykjavík
Couldn't load pickup availability
Share
